Heimili og skóli - Landssamtök foreldra
Heimili og skóli - Landssamtök foreldra
Samtökin voru stofnuð 17. september 1992. Markmið þeirra er að stuðla að bættum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og ungmenna. Þúsundir foreldra eru félagar í Heimili og skóla og með stuðningi þeirra hefur tekist að byggja upp þjónustu við foreldra og félög þeirra.
Samtökin voru stofnuð 17. september 1992. Markmið þeirra er að stuðla að bættum uppeldis- og menntunarskilyrðum barna og ungmenna. Þúsundir foreldra eru félagar í Heimili og skóla og með stuðningi þeirra hefur tekist að byggja upp þjónustu við foreldra og félög þeirra.
Heimili og skóli veita ráðgjöf og stuðning til foreldra og foreldrasamtaka um allt land, ásamt því að gefa út fjölbreytt fræðsluefni til stuðnings við foreldra. Samtökin reka fræðsluskrifstofu í Reykjavík.
Heimili og skóli veita ráðgjöf og stuðning til foreldra og foreldrasamtaka um allt land, ásamt því að gefa út fjölbreytt fræðsluefni til stuðnings við foreldra. Samtökin reka fræðsluskrifstofu í Reykjavík.
Starfsfólk og stjórn
Starfsfólk og stjórn
Sigurður Sigurðsson
Framkvæmdastjóri
Sigurjón Már Fox Gunnarsson
Sérfræðingur
Dagjört Harðardóttir
Sérfræðingur
Guðbjörg Magnúsdóttir
Skrifstofustjóri
Jóhann Gunnarsson
Formaður
Þorvar Hafsteinsson
Ritari
Ríkey Jóna Eiríksdóttir
Gjaldkeri
Daníel Sigurður Eðvaldsson
Stjórn
Salka Hauksdóttir
Stjórn
Kristín Ólöf Grétarsdóttir
Stjórn
Héðinn Svarfdal Björnsson
Stjórn
Dagný Hróbjartsdóttir
Stjórn