Fræðsla fyrir bekkjafulltrúa í grunnskóla


Lýsing á fræðslu

Þessi fræðsla er ætluð bekkjafulltrúum í grunnskóla og hefur það að markmiði að styrkja hlutverk þeirra, efla þátttöku í skólastarfinu og stuðla að góðum samskiptum milli nemenda, foreldra og skóla. Bekkjarfulltrúar gegna mikilvægu hlutverki í samskiptum heimilis og skóla og stuðla að virkri foreldraþátttöku í skólasamfélaginu.

Markmið fræðslunnar


Efni fræðslunnar

Fyrir hverja?

Fræðslan er ætluð foreldrum/forráðamönnum sem hafa tekið að sér hlutverk bekkjafulltrúa eða hafa áhuga á að taka þátt í foreldrasamstarfi innan skólans.

Tímalengd og framkvæmd

Fræðslan tekur u.þ.b. 40 mínútur ásamt umræðu í kjölfarið og getur farið fram sem hluti af fundi foreldra eða sérstökum fræðslufundi fyrir bekkjafulltrúa.


Hægt er að fá frekari upplýsingar eða bóka fræðsluna á heimiliogskoli@heimiliogskoli.is