Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna
Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna
Aukin ofbeldishegðun barna er stórt samfélagslegt vandamál sem engar töfralausnir finnast við. Þetta segir skólastjóri með áralanga reynslu af starfi með börnum með hegðunarvanda.
Rætt verður við framkvæmdastjóra Heimilis og skóla um málið. Þá kemur Atli F. Magnússon klínískur atferlisfræðingur og framkvæmdastjóri Arnarskóla ræðir málið í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2
Hægt er horfa á umfjöllunina hér að neðan.